Úrslit Íslandsmóts yngri
Íslandsmót aldursflokka yngri en 21 árs var haldið laugardaginn 3. maí og voru keppendur 121 frá níu félögum. Keppt var bæði í einstaklingskeppni og liðakeppni. […]
The National Judo Federation of Iceland
Íslandsmót aldursflokka yngri en 21 árs var haldið laugardaginn 3. maí og voru keppendur 121 frá níu félögum. Keppt var bæði í einstaklingskeppni og liðakeppni. […]
Hér er dagskrá Íslandsmóts yngri flokka sem fram fer á morgun hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal. U13 og U15: Keppni hefst kl. 10:00 og lýkur […]
Þeir segja að fyrsti vorboðin sé Lóan en í Grindavík eru það þessir hressu júdókrakkar í hvítum júdógöllum að gera æfingar í blíðunni í vikunni.
Íslandsmót aldursflokka U21/U18/U15 og U13 bæði í einstaklingskeppni og liðakeppni verður haldið næsta laugardag í Laugabóli (Júdódeild Ármanns) í Laugardal og hefst kl10 og búist […]
Það verða sameiginlegar æfingar fyrir landsliðshópinn sem fer á NM í lok maí sem hér segir og verða æfingarnar hjá JR. Miðvikudagurinn 30. apríl kl. […]
Hér er landsliðshópurinn sem valinn hefur verið til að keppa á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24-25 maí næstkomandi.
Glæsilegu Íslandsmeistaramóti lauk í dag með viðureignum í opnum flokkum karla og kvenna. Eins og oft áður voru það þau Anna Soffía Víkingsdóttir og Þormóður […]
Íslandsmót fullorðinna verður haldið 12. apríl í Laugardalshöllinni og hefst kl.10:00. Skráðir keppendur eru tæplega 100 og eru þar á meðal allir okkar bestu júdómenn […]
Umfjöllun á Judospace um heimsókn Mike Callan og Janine Johnson til Íslands í mars. Smellið á myndina.
Hér eru úrslitin í aldursflokkum yngri en 21 árs úr Vormóti JSÍ sem fram fór í dag.