Boð á HM
Júdósambandi Íslands hefur borist boð um að senda tvo keppendur ásamt þjálfara á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Rio de Janeiro seinnipart ágúst. Axel Ingi […]
The National Judo Federation of Iceland
Hákon Örn Halldórsson fyrrum formaður Júdósambands Íslands lést að morgni 11. júlí, sextíu og átta ára að aldri eftir stutta og snarpa viðureign við illvígan […]
Í fimm vikur mun glæsilegur hópur sex ungmenna úr JR og UMFS ásamt fararstjórum og þjálfurum, halda til Bandaríkjanna þar sem þau munu dvelja í […]
Strákarnir stóðu fyrir sínu og unnu sannfærandi sigur gegn San Marínó nú rétt í þessu og þar með bronsverðlaunin. Sveinbjörn vinnur sína á tveimur shido […]
Því miður tókst okkur ekki að komast í úrslitin en vorum ekki langt frá því þrátt fyrir að byrja alltaf með einn vinning undir. Gegn […]
Á morgun verður keppt í sveitakeppni karla og kvenna á Smáþjóðaleikunum. Keppt er í þriggja manna sveitum í eftirfarandi þyngdarflokkum, -66 kg, -81 kg og – 100kg. […]
Þorvaldur Blöndal vann öruggt þegar hann keppti um bronsverðlaunin í 90 kg flokknum rétt í þessu. Hann henti andstæðingi sínum á ippon með fallegu Ouchi […]
Sveinbjörn vann andstæðing sinn frá Lux nokkuð örugglega með fastataki eftir spennandi og skemtilega viðureign og er kominn í úrslit og mætir silfurverðlaunahafanum frá síðasta […]
Eiríkur Ingi féll út í fyrstu viðureign eftir snarpan bardaga. Eiki sótti inn en var kastað à mótbragði og lenti illa à öxlinni og varð […]