Bikarkeppnin 2013
Næsta laugardag verður fyrri hluti Bikarkeppninnar en keppninni er skipt í tvo hluta og fer seinni hlutinn fram í október.
The National Judo Federation of Iceland
Næsta laugardag verður fyrri hluti Bikarkeppninnar en keppninni er skipt í tvo hluta og fer seinni hlutinn fram í október.
Fyrra kyu mót ársins var haldið í dag hjá ÍR ingum í æfingaaðstöðu þeirra. Keppendur voru þrjátíu og fjórir úr fimm klúbbum. Þetta var flott […]
Góu mót JR sem haldið var 16. febrúar síðastliðin og haldið hefur verið reglulega á þessum árstíma um árabil var það fjölmennasta frá upphafi en […]
Hér er dagskrá Kyu mótsins sem haldið verður á morgun í ÍR heimimlinu Breiðholti. Kl. 10:00-11:00 Keppni U13 (11-12 ára), U15 (13-14 ára) og U18 […]
Frábær árangur hjá Kristjáni Jónssyni á Matsumae Cup um helgina. Sjá nánar hér á mbl.is Hér eru öll úrslitin. Matsumae 2013 81 kg Matsumae 2013 […]
Í morgun fóru þeir Kristján Jónsson -81 kg og Viktor Bjarnason -73 kg ásamt Axel Inga Jónssyni landsliðsþjálfara til Danmörku og munu þeir keppa á […]
Keiko Fukuda 10 Dan síðasti nemi Jigarao Kana er látin. http://www.intjudo.eu/News/cikk2433
Afmælismót JSÍ í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs var haldið í dag í JR. Keppendur voru tæplega níutíu frá níu félögum. Keppt var […]
Hér er dagskrá Afmælismóts JSÍ sem verður haldið í JR á morgun 2. febrúar. U13 og U15: Vigtun 8:30-9:00 Keppni hjá U13 (11-12 ára) hefst […]