Budapest Grand Slam fór fram um helgina. Gert var hlé á mótaseríu Alþjóða Judosambandsins (IJF) vegna Covid-19 veirufaraldarins og var þetta fyrsta mótið í tæpa átta mánu...
Reglurnar taka gildi 23.10.2020 kl: 13 og gilda til 10. nóvember n.k. Sem fyrr gildir undanþága fyrir íþróttir um að snertingar séu heimilar þar sem þær eru nauðsynlegur...
Budapest Grand Slam hefst á morgun þann 23. Október og stendur yfir í þrjá daga. Er þetta fyrsta mót sem Alþjóða Judosambandið (IJF) heldur síðan í febrúar, eða síðan Cov...
Fengið að vef ÍSÍ 18.10,2020 Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember n.k. Sa...
Fengið af vef Íþróttasamband Íslands Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta...
Heilbrigðisráðherra hefur birt breytingar á reglugerð um samkomutakmarkanir sem gilda á höfuðborgarsvæðinu, eða nánar tiltekið í sveitarfélögunum Reykjavíkurborg, Se...
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt breyttar reglur um samkomutakmarkanir sem tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt reglunum eru keppnisíþróttir með snertingu áfram leyfðar með há...
Haustmót JSÍ í yngri aldurslokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 var haldið í gær 3. Október hjá Judodeild Ármanns í Laugardal. Skráðir keppendur voru þrjátíu og átta en nokkrir fo...
Vegna Covid-19 reglna verða áhorfendur verða ekki leyfðir á mótinu á morgun. Mögulegt er að fylgjast með mótinu í gegnum beina útsendingu hér. En streymi mun hefjast kl 1...
Daganna 25.- 27 september fóru fram landsliðsæfingabúðir JSÍ á Hellu. Æfingabúðirnar voru ætlaðar iðkenndum í aldursflokkum U18, U21 og senior og voru þær vel sóttar. Jón...