Alþjóða Júdósambandið (IJF) hefur sett af stað verkefnið IJF FIT. Tilgangur verkefnisins er að bjóða júdósamfélaginu í heild sinni upp á vettvang þar sem nálgast má krefj...
Í dag taka í gildi nýjar reglur hvað varðar takmarkanir á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðherra birti þann 21. apríl. Takmörkunin á samkomum tók gildi 4. maí 2...
Naoki Murata vinur okkar og fyrrum landsliðsþjálfari lést í morgun á sjötugasta og fyrsta aldursári en hann var fæddur 21. Júlí 1949. Hann kenndi júdo og þjálfaði í fjölm...
Júdósamband íslands hefur sett af stað verkefnið #heimajudo og felst það í því að júdóiðkenndur og aðrir áhugasamir geti stundað júdóæfingar heima við. Með þessu gefst tæ...
Sveinbjörn Jun Iura er margfaldur Íslandsmeistari í júdó, en hann keppir í -81kg flokki og hefur verið kjörinn Júdómaður ársins þrisvar sinnum. Sveinbjörn setti markið á...
The new date for the 2020 Nordic Judo Championships will be the 12th and 13th of September in Reykjavik Iceland. The venue will be Laugardalshöll in the center of Reykjav...
Ólympíuleikunum sem áttu að hefjast 24. júlí í sumar hefur verið frestað. Ekki hefur verið gefin út ný dagsetning fyrir leikana en í tilkynningunni kemur fram að þeir mun...
Þeir Jóhann Másson (JR) formaður JSÍ og Gísli Egilsson (JDÁ) hafa tekið gráðuna 3. dan og stóðust þeir prófið með ágætum þar sem þeir voru prófaðir í Katame-No-Kata. Þeir...
Samkomubann hefur verið sett á hérlendis vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra efndi til í Ráð...