Kyumótið á Akureyri
Kyu mótið verður haldið á Akureyri laugardaginn 19. nóvember eftir viku. Hér eru upplýsingar um mótið
The National Judo Federation of Iceland
Kyu mótið verður haldið á Akureyri laugardaginn 19. nóvember eftir viku. Hér eru upplýsingar um mótið
Þormóður Jónsson keppir á morgun á Heimsbikarmóti á Apia á Samoa eyjum en þangað er hann kominn ásamt Axeli Jónssyni þjálfara. Heimsbikarmótið er liður í […]
Sveinbjörn Iura varð í sjöunda sæti á Opna Finnska í dag í 81kg flokknum. Hann byrjaði á að leggja að velli Jesse Eloranta (FIN) á […]
Sveinbjörn Iura fór út til Finnlands í morgun ásamt Víkingi Víkingssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara og mun hann keppa á Opna Finnska á sunnudaginn í 81kg flokknum. Anna […]
Þá er búið að draga á heimsmeistaramótinu í Opnum flokki og mætir Þormóður Jónsson Rússanum Aslan Kambiev sem er í 43. sæti heimslistans en Þormóður […]
Sveinbjörn Iura ákvað að keppa í dag á Opna Sænska (SWOP) þrátt fyrir að vera ekki alveg heill heilsu en hann fann fyrir slappleika stuttu […]
Þormóður Jónsson +100kg og Sveinbjörn Iura -81kg keppa báðir erlendis um helgina en á sitthvoru mótinu. Þormóður keppir í opnum flokki á heimsmeistaramótinu í Tyumen […]
Reykjavíkurmeistaramótið fór fram í dag og var það haldið hjá JR að þessu sinni. Keppendur voru þrjátíu og fjórir frá öllum Reykjavíkurklúbbunum en því miður […]
Reykjavíkurmeistaramótið 2011 verður haldið hjá JR á morgun laugardaginn 22. okt. Dagskráin er eftirfarandi: 10:00-11:00 Keppni 11-14 ára og 15-16 ára Verðlaunaafhending 11:00-12:30 Keppni fullorðinna […]
Haustmót seniora var haldið á Selfossi í dag og voru þátttakendur 29 frá fimm klúbbum. Keppt var í sex þyngdarflokkum og opnum flokki karla. Það […]