Æfingabúðir Pajulahti, Finnlandi
Hópur ungmenna úr unglingalandsliðum U18 og U21 eru nú við æfingar í Pajulahti, Finnlandi. Ásamt unglingalandsliði Íslands taka Finnar, Svíjar, Danir og Eistar þátt æfingabúðunum […]
The National Judo Federation of Iceland
Hópur ungmenna úr unglingalandsliðum U18 og U21 eru nú við æfingar í Pajulahti, Finnlandi. Ásamt unglingalandsliði Íslands taka Finnar, Svíjar, Danir og Eistar þátt æfingabúðunum […]
Uppskeruhátíð Judosambands Íslands var haldin 17. Desember. Þar sem judomaður ársins var útnefndur ásamt því að efnilegasta judofólkið árið 2022 var útnefnt. Ennig voru veittar […]
Sveitakeppni Judosambands Íslands var haldin í Judofélagi Reykjavíkur 18. nóv. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1974 og var þetta því í 46 skiptið […]
Vegna sérstakra aðstæðna hefur verið ákveðið að færa Íslandsmeistaramótið í Sveitakeppni 2022 fram um einn dag og verður það því haldið föstudaginn 18. nóvember. Keppt […]
Íslansdmót í sveitakeppni 2022 fer fram 19. nóvember í Laugadalshöll. Nánari upplýsingar má finna í mótstilkynningu hér að neðan. Skráningarfrestur er á miðnætti mánudagsins 14.nóv […]
Evrópumeistaramót Smáþjóða (GSSE) í Judo fór fram í dag, 5. Nóvember, Í Luxembourg. Þetta var í fyrsta skipti þar sem mótið var haldið og […]
Smellið á hlekkinn hér að neðan til þess að fyljgast með mótinu í beinni útsendingu. Evrópumeistaramót Smáþjóð 2022 (bein útsending)
Á morgun leggja keppendur íslensku U18/senior landsliðanna leið sína til Luxembourg þar sem þeir munu taka þátt í Evrópumeistaramóti Smáþjóða 2022. Þetta er fyrst […]
Haustmót JSÍ 2022 fór fram 23. október í íþróttahúsi UMFG í Grindavík. Keppendur voru 55 talsins frá sjö klúbbum en þeir voru: Judodeild Ármanns […]
Haustmót JSÍ 2022 fer fram í Grindavík þann 22 október. Nánari upplýsingar má sjá í mótstilkynningu. Mótstilkynning Einnig er hægt að fylgjast með mótinu […]