Keppni á Smáþjóðaleikunum lokið
Þá er keppni lokið á Smáþjóðaleikunum að þessu sinni og unnum við til fernra verðlauna, eitt silfur og þrjú brons en það voru þeir Alexander Heiðarsson -60 […]
The National Judo Federation of Iceland
Þá er keppni lokið á Smáþjóðaleikunum að þessu sinni og unnum við til fernra verðlauna, eitt silfur og þrjú brons en það voru þeir Alexander Heiðarsson -60 […]
Liðakeppnin fer fram í dag á Smáþjóðaleikunum og er hægt að fylgjast með framvindu keppninnar hér. Eins og staðan er núna þá hefur kvennasveitin lokið keppni og endaði […]
Þá er keppni lokið á GSSE 2019 í einstaklingskeppninni og unnum við til fernra verðlauna, eitt silfur og þrjú brons en það voru þeir Alexander […]
Það eru ellefu keppendur í júdo frá Íslandi sem keppa í dag á Smáþjóðaleikunum sem haldnir eru í Budva í Svartfjallalandi. Keppendur okkar eru Ingunn […]
Þormóður tekur við starfi framkvæmdastjóra JSÍ 1.júní n.k. Þormóður tekur við af Bjarna Friðrikssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri JSÍ í næstum 3 áratugi. Bjarni sem […]
JSÍ hefur samið Auðnast um fræðslu og vinnustofu sem útbúa mun ferla og aðgerðaáætlun varðandi, einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og ofbeldi. Þjónusta sem Auðnast […]
Jóhann, sem verið hefur formaður sl. 6 ár hefur stýrt miklum breytingum í starfi JSÍ í átt að fagmennsku og útbreiðslu íþróttarinnar, segist stoltur af […]
Bjarni sem er nú að hætta störfum hjá JSÍ eftir næstum þrjátíu ára starf bæði sem stjórnarmaður og framkvæmdastjóri segir JSÍ komið á þann stað […]
Ársþing Júdósambands Íslands, það 48. í röðinni var haldið laugardaginn 25. maí 2019 og hófst það kl. 11. Jóhann Másson formaður setti þingið og bauð […]
Því miður tapaði Sveinbjörn Iura viðureigninni á Grand Prix Hohhot í Kína gegn Rigaqi Nai. Sveinbjörn byrjaði mjög vel og skoraði fljótlega wazaari. Hann virkaði sterkari aðilinn og stjórnaði glímunni en einhvernveginn […]