Egill og Sveinbjörn komust ekki áfram
Sveinbjörn Iura og Egill Blöndal komust því miður ekki áfram á Marrakech Grand Prix um helgina. Þeir töpuðu báðir sínum viðureignum á fastataki þegar lítið […]
The National Judo Federation of Iceland
Sveinbjörn Iura og Egill Blöndal komust því miður ekki áfram á Marrakech Grand Prix um helgina. Þeir töpuðu báðir sínum viðureignum á fastataki þegar lítið […]
Ægir Valsson fór í morgun til Finnlands og mun keppa á Baltic Sea Championship á morgun, laugardaginn 9. mars. Baltic Sea Championship er keppni fyrir […]
Marrakech Grand Prix hófst í dag og stendur í þrjá daga. Á morgun, laugardaginn 9. mars mun Sveinbjörn Jun Iura keppa í 81 kg flokknumog á sunnudaginn keppir Egill Blöndal í -90 […]
Góumót JR var haldið um helgina og var það næst fjölmennasta Góumótið sem haldið hefur verið síðan 2013. Keppendur núna voru skráðir rúmlega sjötíu en […]
Sveinbjörn Iura komst því miður ekki áfram á Dusseldorf Grand Slamum helgina en hann tapaði viðureign sinni gegn Adrian Gandia frá Puerto Rico. Eins og áður kom fram þá […]
Dusseldorf Grand Slam hefst á morgun og stendur í þrjá daga. Næsta laugardag þ.e. 23. febrúar mun Sveinbjörn Jun Iura sem er í Þýskalandi ásamt föður sínum […]
Það gekk ekki nógu vel hjá okkur fyrri dagin á Matsumae Cup en við unnum aðeins fjórar viðureignir af nítján. Í senioraflokki í -60 kg […]
Um helgina verða sjö Íslenskir þátttakendur á meðal keppenda á Matsumae Cup í Vejle í Danmörku. Það eru þeir Hákon Garðarsson og Kjartan Hreiðarsson sem […]
Afmælismót JSÍ í yngri flokkum (U13/U15/U18/U21) var haldið laugardaginn 9. febrúar. Keppendur voru um áttatíu frá öllum klúbbum landsins og stóð mótið frá kl. 10 […]
Sveinbjörn Iura keppti í dag á Paris Grand Slam í -81 kg flokki. Hans fyrsta viðureign var gegn Royal Rakotoarivony frá Madagascar og sigraði hann […]