Mittersill 2019
Stór hópur landsliðsmanna dvelur nú við æfingar í Mittersill í Austurríki. Þetta eru alþjóðlegar æfingabúðir og með þeim sterkustu sem haldnar eru ár hvert. Að […]
The National Judo Federation of Iceland
Stór hópur landsliðsmanna dvelur nú við æfingar í Mittersill í Austurríki. Þetta eru alþjóðlegar æfingabúðir og með þeim sterkustu sem haldnar eru ár hvert. Að […]
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands veitir viðurkenningar til íþróttamanna sérsambanda ár hvert á sameiginlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í tengslum við kjör á Íþróttamanni ársins. […]
Reykjavik Judo Open 26th of January 2019 at RIG Competition venue, Laugardalshöll, Engjavegi6, 104 Reykjavík, about 700 meters from official hotel, Grand Hotel. Participation age and grade, Born 2004 and before […]
Um helgina fór fjölmennur hópur JR inga, (keppendur, foreldrar og þjálfarar) til Hollands þar sem þeir tóku þátt í móti í Open Twents Judo Championship sem haldið […]
Á lokahófi Júdosambands Íslands 8. desember var tilkynnt um hver hefðu verið valin júdomenn ársins 2018. Fyrir valinu urðu þau Ingunn Rut Sigurðardóttir og Sveinbjörn […]
Þau Anna Soffía Víkingsdóttir og Adam Brands Þórarinsson bæði úr KA tóku gráðuna 2. dan í gær og stóðu sig með sóma eins og búast […]
Síðasta mót ársins erlendis hjá okkar keppendum var þátttaka þeirra Breka Bernhardssonar (-73 kg) og Sveinbjörns Iura (-81 kg) á Asian Judo Open Hong Kong 2018. […]
Sveinbjörn Iura er kominn í 86 sæti heimslistans. Sveinbjörn komst í þriðju umferð á heimsmeistaramótinu í september og skaust upp um mörg sæti á heimslistanum og […]
Síðastliðna helgi þ.e. dagana 24-25 nóvember var Södra Judo Open haldið í Svíðjóð. Á meðal þátttakenda voru þrír keppendur frá Judodeild Ármanns og ellefu frá […]
Að lokinni Sveitakeppni á laugardaginn var haldin sameiginleg æfing sem að Jón Þór Þórarinsson sá um og var þátttakan um tuttugu manns en hér eru […]