Judo þrekpróf
Á landsliðsæfingu juniora og Cadettum um helgina fóru nokkrir úr landsliðshópnum í þrekpróf. Í dálknum niðurstaða er best að talan sé sem lægst og til […]
The National Judo Federation of Iceland
Á landsliðsæfingu juniora og Cadettum um helgina fóru nokkrir úr landsliðshópnum í þrekpróf. Í dálknum niðurstaða er best að talan sé sem lægst og til […]
Swedish Judo Open fyrir U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) verður haldið 27.sept. í Stokkhólmi. Til stendur að JSÍ sendi keppendur á það og verður landslið […]
Íþróttafélagið Tindastóll hefur formlegt unglingastarf á Sauðárkróki þann 16. september eftir 10 ára hlé. Þjálfarar verða Einar Örn Hreinsson og Jakob Smári Pálmason. Byrjað var […]
Æfingabúðir á vegum Sleipnis verða haldnar dagana 19-21. september. Æfingabúðirnar verða fyrir alla 12 ára og eldri. Innifalið í æfingabúðum er gisting í bústöðum og matur […]
Þór Davíðsson, BJörn Lúkas Haraldsson, Logi Haraldsson og Egill Blöndal eru nú að ljúka viku æfingabúðum í Gerlev í Danmörku en þangað fóru þeir síðastliðinn […]
Um þessar mundir eru þeir félagar BJörn Halldórsson, Gísli Haraldsson, Kjartan Magnússon og Yoshihiko Iura staddir í Japan. Þar hafa þeir verið síðustu viku og […]
Hér er tengill á umfjöllun um Ása og fleiri frá heimsókn hans til Þýskalands í júlí. OBB RLT MU15 und MU18 in Moosburg mit Isländischer Beteiligung Einer […]
Þá er keppni lokið í Sindelfingen og komust þeir félagar Þormóður og Jón Þór ekki á pall að þessu sinni. Jón Þórmætti TORENOV, Yertugan frá (KAZ) og tapaði hann um […]
Eitthvað virðast upplýsingarnar á heimasíðu mótsins hafa verið rangar varðandi Teddy Riner því hann er ekki á meðal keppenda eins og kom þar fram. Búið er að draga og […]
Þeir félagar Þormóður Jónsson +100kg og Jón Þór Þórarinsson -81 kg eru á leið til Þýskalands þar sem þeir munu keppa á European Cup í Sindelfingen á […]