EYOF 2011
Á morgun miðvikudaginn 20. júlí fara þau Ingunn Sigurðardóttir, Logi Haraldsson og Viðar Oddsson til Trabzon í Tyrklandi ásamt Axeli Inga Jónssyni þjálfara og munu […]
The National Judo Federation of Iceland
Þormóður mætti Spánverjann Angel Parra og Hermann átti að mæta Scott McGrandle frá Kanada. Hermann var öllu heppnari með dráttin til að byrja með en […]
Eftir að hafa misst af heimsbikarmótinu í Eistlandi fyrir hálfum mánuði sökum seinkunnar á flugi er kominn mikill hugur og tilhlökkun í þá félaga Þormóð […]
Þormóður Jónsson varð í sjöunda sæti á Heimsbikarmóti í Búkarest um helgina í +100 kg flokki en þangað fór hann strax að loknum Smáþjóðaleikunum ásamt […]
Þá er júdó keppni lokið. Því miður náðum við ekki gullinu í liðakeppnnni en að vinna silfurverðlaunin var vel að verki staðið hjá strákunum einum […]
Karlasveit ISL er komin í úrslit eftir að hafa unnið bæði AND og CYP. Þar sem við höfum ekki -66 kg mann má ekkert klikka […]
Það var eitt gull, þrjú silfur og fjórða og fimmta sætið sem kom í hlut okkar í fyrri hluta Smáþjóðaleikanna 2011. Þormóður Jónsson +100 kg, […]
Landsliðið heldur í dag á Smáþjóðaleikana í Liechtenstein. Keppt verður á þriðjudag í einstaklingskeppninni og á fimmtudag í liðakeppninni og munu fréttir birtast hér frá […]
7 gull hjá Íslandi á Norðurlandamótinu í júdó. Íslenska júdóliðið átti ótrúlega helgi þegar það vann til 7 gull-, 2 silfur- og 6 bronsverðlauna á […]
Norðurlandameistaramótið í júdó verður haldið 21. og 22. maí eða næstu helgi í Ósló . Þangað fara 28 keppendur frá sex félögum og hefur líkast […]