Judo fyrir alla, sérsniðnar æfingar að einstaklingum með sérþarfir
(Grein fengin af síðu Judofélags Reykjanesbæjar) Arnar Már Jónsson, Íþróttagreinastjóri Special Olympics á Íslands, vinnur að því emð Íþróttasambandi fatlaðra, Special Olympics á Íslandi, […]
Landsliðs æfingabúðir í Malmö 2022
Nú um þessar mundir, eða daganna 26-29 september er hópur íslenskra landsliðsmanna í judo við æfingar í Malmö, Svíðþjóð. Það eru þeir Egill Blöndal, […]
Úrslit EM Juniora 2022
Daganna 15. Til 18. september fór fram EM Juniora 2022 í Prag, Tékklandi. Ísland átti tvo fulltrúa að þessu sinni, þá Ingólf Rögnvaldsson og Kjartan […]
Evrópumeistaramótið í Judo U21
Evrópurmeistaramót U21 fer fram í Prag, Tékklandi daganna 15-18. September. Þeir Ingólfur Rögnvaldsson og Kjartan Hreiðarsson taka þátt fyrir Íslands hönd ásamt landsliðsþjálfara Zaza […]
Æfingabúðir JSÍ 9-11 september
Æfingbúðir JSÍ fóru fram dagana 9.-11. september og voru þátttakendur um það bil 30 frá fimm félögum. Æfingabúðirnar voru ætlaðar judoiðkenndum í aldursflokkum U18, U21 […]
Þormóður útskrifaður úr þjálfaranámi IJF
Í dag útskrifaðist Þormóður Jónsson úr þjálfaranámi (Undergraduate certificate as Judo Instructor) IJF. Námið er sex mánaða langt, sem endar á vikulangri verklegri vinnustofu og […]
JSÍ æfingabúðir 9-11 September
Dagana 9-11 september verða æfingabúðir á vegum JSÍ í Reykjavík (Ármanni). Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Þjálfari er […]
Úrslit EYOF 2022
Þá eru EYOF leikunum 2022 lokið. Judokeppnin hófst 26 júlí og lauk 30 júlí með blandaðri liðakeppni þar sem Azerbaijan stóð upp sem siguvegari. Þeir Skarphéðinn Hjaltason, JR og Jakub Tomczyk, […]
Heimsókn Hayward Nishioka
Frétt fengin af vef judo.is Hayward Nishioka 9. dan sem er mjög virtur judomaður frá Los Angeles kom í óvænta heimókn í JR í gær. Hayward […]
