Copenhagen Open Úrslit
Það voru átján keppendur frá Íslandi sem tóku þátt í Copenhagen Open 2022 um helgina og voru þeir frá JR, JRB, KA og Selfossi. Á […]
The National Judo Federation of Iceland
Það voru átján keppendur frá Íslandi sem tóku þátt í Copenhagen Open 2022 um helgina og voru þeir frá JR, JRB, KA og Selfossi. Á […]
8. Apríl afhenti ÍSÍ verðlaun til íþróttafólks ársins 2021. Venjulega eru þessi verðlaun afhent um áramót enn covid setti strik í reikninginn. Judokona ársins 2021: […]
Vormót JSÍ 2022 Seniora fór fram 26. mars. Mótið var haldið í húsnæði Judofélags Reykjavíkur og keppt var í flokkum -66kg, -73kg, -81kg -90 og […]
JSÍ dómararnir þeir Björn Sigurðarson og Sævar Sigursteinsson taka nú þátt í EJU dómara og þjálfaranámskeiði sem haldin er í Lisabon í Portúgal dagana 26-27 mars. Þar […]
Robert Eriksson fyrrum landsliðsþjálfari Svía og nú yfirmaður landsliðsmála (Elite Director) hjá Sænska judosambandinu var á landinum um helgina 19-20 mars á vegum Judosambands Íslands. […]
Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum verður haldið laugardaginn 26. mars hjá JR og hefst kl. 13. Vigtun fer fram í JR föstudagskvöldið 25. […]
19. mars næstkomandi mun Judosamband Íslands bjóða upp á námskeið í formi fyrirlestra. Fyrirlesari er Robert Eriksson, sem var til margra ár landsliðsþjálfari Svía og […]
Vormót JSÍ 2022 Yngri fór fram á Akureyri 12. mars. Mótið var haldið í KA heimilinu og keppt var í flokkum U13, U15, U18 og […]
Um helgina fer fram Vormót JSÍ í yngriflokkum. Sýnt verður beint frá mótinu á youtube rás JSÍ. Einnig er stefnt að því að birta úrslit […]
Íslenskir judomenn eru nú um þessar mundir við æfingar í OTC æfingabúðunum í Nymburk og munu æfa þar næstu dagann 8-12 mars tvisvar á dag ásamt mörgum bestu […]