Reykjavíkurmeistaramótið 2019 – Úrslit
Reykjavíkurmeistaramótið 2019 var haldið í dag hjá Júdofélagi Reykjavíkur. Keppendur voru frá Reykjavíkurfélögunum þremur þ.e. Júdodeild Ármanns, Júdodeild ÍR og Júdofélagi Reykjavíkur. Keppt var í […]
The National Judo Federation of Iceland
Reykjavíkurmeistaramótið 2019 var haldið í dag hjá Júdofélagi Reykjavíkur. Keppendur voru frá Reykjavíkurfélögunum þremur þ.e. Júdodeild Ármanns, Júdodeild ÍR og Júdofélagi Reykjavíkur. Keppt var í […]
Sveinbjörn Iura keppti á Oceania Open í Perth aðfaranótt mánudags og var skráður til leiks í 81 kg flokki. Mótið í ár var sterkara heldur […]
Sveinbjörn Iura mun keppa 4. nóvember á Oceania Open í Perth í Ástralíu sem er eitt af þeim mótum sem telur til stiga á heimslista […]
Landsliðsæfing sem átti að halda 1. nóv kl 18:30 í Júdófélagi Reykjavíkur fellur niður vegna Reykjavíkurmeistaramóts sem haldið er um helgina.
Ingunn Sigurðardóttir og Kjartan Hreiðarsson unnu til silfurverðlauna á Opna Finnska í Turku á Laugardaginn. Það sem geirir þennan árangur enn athyglisverðari er sú staðreynd að bæði […]
Abu Dhabi Grand Slam fór fram um helgina og voru fulltrúar Íslands þeir Sveinbjörn Iura og Egill Blöndal. Báðir komust í aðra umferð. Sveinbjörn mætti […]
Það verða níu keppendur frá Íslandi sem munu keppa á Opna finnska meistarmótinu 2019 sem verður haldið í Turku Finnlandi þann 26. Október. 7 Þeirra […]
Abu Dhabi Grandi Slam hófst í dag og stendur yfir dagana 24-26 október. Þátttakendur eru 553, 322 karlar og 231 konur frá 95 þjóðum. Þeir […]
Íslandsmót í Sveitakeppni karla og kvenna í aldursflokkum U13, U15, U18, U21 og Senior verður haldin í Laugardalshöll laugardaginn 16. nóv og hefst kl. 11. […]
Haustmót JSÍ 2019 í öllum aldurs flokkum þ.e. U13/U15/U18/U21/Seniora var haldið í Grindavík á laugardaginn 5. Október. Undanfarin ár hefur Haustmót JSÍ verið haldið í […]