Uppskeruhátíð JSÍ 2019
15. desember verður haldin sjötta uppskeruhátíð JSÍ. Markmiðið með uppskeruhátíð JSÍ er að útnefna besta og efnilegasta júdófólk ársins ásamt því að heiðra og gráða […]
The National Judo Federation of Iceland
15. desember verður haldin sjötta uppskeruhátíð JSÍ. Markmiðið með uppskeruhátíð JSÍ er að útnefna besta og efnilegasta júdófólk ársins ásamt því að heiðra og gráða […]
Sveinbjörn Iura keppti á aðfaranótt laugardags á Hong Kong Asian Open. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð hann en mætti svo Kamon Saithongkaew frá Thailandi í […]
Á sunnudaginn 1. Desember mun Sveinbjörn Jun Iura Keppa á Asian Judo Open Hong Kong 2019. Dregið hefur verið í flokka og situr Sveinbjörn hjá […]
Sveinbjörn Iura beið ósigur þegar hann mætti Akmal Murodov frá Taijikistan í fyrstu umferð Osaka Grand slam sem var haldið þann 23. Nóvermber. Viðureignin var […]
Íslenskt Júdófólk unnu til sex gullverðlauna, níu silfurverðlauna og þriggja bronsverðlauna á Södra Judo Open 4 sem fram fór um helgina í Haninge í Svíðþjóð. […]
Um næstu helgi mun Sveinbjörn Jun Iura keppa á Grand Slam Osaka. Sveinbjörn keppir á laugardaginn 23. nóvember í -81kg flokki. Sveinbjörn, sem hefur verið […]
Þann 23. Nóvember munu tuttugu og tveir keppendur frá Íslandi taka þátt Södra Judo Open í Haninge í Svíðþjóð. Jón Þór Þórarinsson valdi þrjár stúlkur […]
Sveitakeppni Júdósambands Íslands var haldin í Júdófélagi Reykjavíkur 16. nóv. 2019. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1974 og var þetta því í 46 skiptið […]
Íslandsmeistaramót 2019 í sveitakeppni verður haldið laugardaginn 16. nóvember í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur. Keppt verður í aldursflokkum U15(11-14 ára), U21 og senioraflokki. Mótið hefst kl. […]
Íslandsmót í sveitakeppni í flokkum 11-14 ára/U18/U21 og Seniora verður haldið í Laugardalshöll .16 okt nætstkomandi. Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi JSÍ fyrir miðnættti lokaskráningardags 11. […]