JSÍ óskar eftir framkvæmdastjóra
Við leitum að aðila sem brennur fyrir íþróttina, hefur metnað til að ná árangri og er tilbúinn að vinna umfram starfshlutfall þegar það á við. […]
The National Judo Federation of Iceland
Við leitum að aðila sem brennur fyrir íþróttina, hefur metnað til að ná árangri og er tilbúinn að vinna umfram starfshlutfall þegar það á við. […]
Miðvikudaginn 10. apríl mun dómaranefnd JSÍ vera með dómaranámskeið og verður það haldið hjá JR og hefst það kl. 20. Farið verður yfir það nýjasta […]
JSÍ dómararnir þeir Birkir Hrafn Jóakimsson og Sævar Sigursteinsson taka nú þátt í EJU dómara og þjálfararáðstefnu sem haldin er í Antalya í Tyrklandi dagana […]
Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum var haldið í dag í judosal JR. Ófært var frá Akureyri svo að keppendum fækkaði eitthvað vegna þess […]
Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum verður haldið laugardaginn 23. mars hjá JR og hefst kl. 10. Keppendur eru tæplega þrjátíu frá sex klúbbum. […]
Það voru rúmlega áttatíu keppendur sem tóku þátt í vel heppnuðu Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum á Akureyri í dag. Mótið var í umsjón KA […]
Mótið á morgun hefst kl. 9:30. Búið er að draga í flokka og er hægt að skoða dráttinn hér. Við minnum á að hægt verður […]
Vormót JSÍ í yngri flokkum verður haldið í KA heimilinu á Akureyri laugardaginn 16. mars. Þáttaka er mjög góð eða um 100 manns en keppt […]
Ægir Valsson keppti um helgina í Finnlandi á Baltic Sea Championship. Hann keppti í -90 kg flokknum og hafnaði í þriðja sæti. Hann mætti fyrst […]
Berenika Bernat bættist í svartbeltahóp Íslendinga er hún tók gráðuna 1. dan í dag og gerði það með sóma. Maya Staub var uke hjá henni. […]