Íslandsmót karla og kvenna 2019
Íslandsmót karla og kvenna 2019 verður haldið í Laugardalshöllinni laugardaginn 27. apríl næstkomandi og hefst kl. 10 með forkeppni sem lýkur um kl. 12. Úrslit […]
Hjólað í vinnuna
Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefjist í sautjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 8. – 28. maí. Opnað verður fyrir skráningu […]
Úrslit ÍM yngri 2019
Það voru níutíu keppendur frá níu klúbbum sem mættu til leiks í dag á Íslandsmóti yngri aldursflokka en það eru aldursflokkarnir U13, U15, U18 og […]
Dagskrá Íslandsmóts yngri 2019
Íslandsmót yngri verður haldið hjá Júdodeild Ármanns í Laugardal laugardaginn 13. apríl og hefst það kl. 10:00 hjá aldursflokkum U13 og U15 og lýkur um […]
„Play True Day“ dagurinn er í dag
Dagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, […]
Sveinbjörn og Egill komust ekki áfram í Antalya
Antalya Grand Prix lauk í gær en því miður komust okkar menn ekki áfram að þessu sinni. Sveinbjörn Iura tapaði sinni viðureign í 81 kg flokknum á refsistigum gegn Bohdan Zusko frá […]
Egill og Sveinbjörn á Grand Prix Antalya
Antalya Grand Prix hófst í dag og stendur í þrjá daga. Á morgun, laugardaginn 6. apríl mun Sveinbjörn Iura keppa í 81 kg flokknum og á sunnudaginn 7. apríl keppir Egill […]
Íslandsmót yngri 2019
Íslandsmót yngri verður haldið laugardaginn 13. apríl og hefst það kl. 10. Mótið er haldið hjá Júdodeild Ármanns í Laugardal og hefst með keppni U13 […]
