Liðakeppni Smáþjóðaleikanna – Úrslit
Liðakeppni á Smáþjóðaleikunum fór fram í dag. Í liðakeppni er keppnisfyrirkomulagið á þá leið að keppt er í þrem flokkum karla -66kg(-60kg og -66kg), -81kg(-73kg […]
Tvenn bronsverðlaun í einstaklingskeppni Smáþjóðaleikanna
Einstaklingskeppni í Judo á Smáþjóðleikunum á Möltu fór fram í gær. Heildarfjöldi þátttakenda var 70, 46 karlar og 24 konur þar af voru 10 […]
Smáþjóðaleikar 2023 – Upplýsingar – Dráttur
Smáþjóðaleikarinnir 2023 verða settir í dag 29. maí. Leikarnir í ár fara fram á Möltu og er því tveggja tíma mismunur. Þriðjudaginn 30. maí […]
Smáþjóðaleikarnir 2023
Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Möltu 2023 og hefjast leikarnir 29. maí næstkomandi. Á leikunum verða tíu keppendur í judo en það eru Aðalsteinn Karl […]
Ársþing JSÍ 2023
Ársþing Judosambands Íslands, það 52 í röðinni var haldið sunnudaginn 21. maí 2023 og hófst það kl. 11. Jóhann Másson formaður JSÍ setti þingið og […]
Eitt gull, eitt silfur og tvö brons á NM 2023
Norðurlandameistaramótið í Judo 2023 fór fram í Drammen, Noregi daganna 13-14 maí. Keppendur voru tæplega fimmhundruð, en Ísland átti 15 fulltrúa meðal keppenda. Íslendingar unnu […]
Norðurlandameistaramótið í Judo 2023
Nú styttist í Norðurlandamótið 2023, sem haldið verður í Drammen, Noregi um helgina 13-14 maí Keppendur eru rétt tæplega fimmhundruð þrjúhundruð frá öllum Norðurlöndunum. Fyrir […]
